Nýtt blogg og nýtt líf eftir sirka 6 mánuði

Jæja ætli maður verði eins duglegur að blogga og maður segist alltaf ætla að vera :)

en nýjustu fréttir eru þær að Elín er orðinn rafvirki,hún fékk að vita úr prófinu á mánudaginn og eftir það var hún nánast skoppandi um alla veggi hehe.

við fórum í mæðraskoðun í gær og fengum að sjá eikkað lítið kríli sem minnti helst á rækju eða ég sá ekki betur þar sem sónar tækið var ekki nema 27 ára gamalt :) en við förum í annar sónar í rvk 8.júlí sem er einmitt dagurinn sem ég og Elín kynntumst fyrir tveimur árum.

Jæja hef ekkert meira að segja annað en að nú tekur atvinnuleit við,er að leita mér að framtíðarvinnu

bleh

enda á mynd sem ég tók í dag

wassup

Fært undir Blogg. Engin ummæli »